Fermingarkrakkar í Vídalínkirkju

Hanna Andrésdóttir

Fermingarkrakkar í Vídalínkirkju

Kaupa Í körfu

Jóna Hrönn prestur, Hákon fermingarbarn. Hópur af fermingarstelpum. Starfsmenn Garðasóknar bera fermingarbörnin á höndum sér. Á myndinni eru sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, Arnór Bjarki, Snævar Jón Andrésson, Matthildur Björnsdóttir og sr. Frið- rik J. Hjartar. Þau halda á fermingardrengnum Hákoni Inga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar