KA/Þór upp í efstu deild

Skapti Hallgrímsson

KA/Þór upp í efstu deild

Kaupa Í körfu

Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs, tekur við deildarmeistarabikarnum. Það var Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, sem afhenti bikarinn fyrir HSÍ ... KA/Þór sigrar í næst efstu deild kvenna í handbolta, Grill66 deildinni, með sigri á HK í síðustu umferð í KA-heimilinu, 30:21. Staðan var 15:10 í hálfleik. Akureyrarliðið vann 15 leiki í deildinni af 16 og gerði eitt jafntefli. Hlaut 31 stig, HK næst með 27. KA/Þór leikur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili KA/Þór vinnur Grill 66

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar