Gleðigjafarnir - Aðalsteinn og Skúli

Kristján Kristjánsson

Gleðigjafarnir - Aðalsteinn og Skúli

Kaupa Í körfu

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Gleðigjafana eftir Bandaríkjamanninn Neil Simon Þeir voru heimsfrægir á Íslandi FYRSTA frumsýning leikársins hjá Leikfélagi Akureyrar er í kvöld, föstudagskvöldið 20. október, kl. 20 en þá hefur félagið sýningu á hinum vinsæla gamanleik Gleðigjöfunum eftir bandaríska leikskáldið Neil Simon. MYNDATEXTI: Karl Frímanns ræðir við Benna Breiðfjörð, en með hlutverk þeirra fara Aðalsteinn Bergdal og Skúli Gautason. myndvinnsla akureyri. Karl Frímanns ræðir við Benna Breiðfjörð en með hlutverk þeirra fara þeir Aðalsteinn Bergdal og Skúli Gautason. mbl. Kristján

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar