Baráttan um Brauðið - Reykjavíkurtjörn

Baráttan um Brauðið - Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurtjörn Baráttan um brauðið er háð daglega við Tjörnina. Grágæs var heppin í gær þegar hún náði vænum brauðbita og tók strax til fótanna til að forða fengnum frá hinum gæsunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar