Gamlir karlar rökræða á Austurvelli
Kaupa Í körfu
Málfundur í miðborginni AUSTURVÖLLUR er fallegur á sumrin en á haustin er hann jafnvel enn fallegri. Á haustin breytir náttúran um svip og það gerir fólkið líka. Eldri kynslóðin kann svo sannarlega að meta haustið og þó að fremur svalt sé í veðri þýðir það ekki að það sé ekki lengur hægt að sitja á bekknum í námunda við Jón Sigurðsson og spjalla svolítið. Það eina sem þarf að gera er að klæða sig ögn betur - renna upp í háls, setja upp vettlinga og þá er allt klárt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir