Akureyri vinnur Grill66 deildina

Skapti Hallgrímsson

Akureyri vinnur Grill66 deildina

Kaupa Í körfu

Akureyri - handboltafélag tryggir sér sigur í Grill66 deildinni, næstu efstu deild Íslandsmótsins. Síðasta umferð, Íþróttahöllin á Akureyri ... Akureyri - HK 26:20 (14:10) - Akureyri deildarmeistari - Liðið fer aftur upp í Olís deildina, efstu deild Íslandsmótsins Ánægður Sverre Jakobsson faðmar Hafþór Má Vignisson liðsmann sinn þegar sigur í Grill 66-deildinni var í höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar