Hlíðarfjall

Skapti Hallgrímsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Páskadagur 2018 - sunnudagur 1. apríl - margt fólk og frábært veður í Hlíðarfjalli, glampandi sól og hæfilega kalt til að færið sé frábært ... Björg Finnbogadóttir - jafnan kölluð Bella - á skíðum eins og svo oft áður síðustu 75 ár. Bella verður níræð í næsta mánuði. Níræð og nýtur sín vel á skíðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar