Vorverkin í Vatnsmýrinni

Haraldur Jónasson/Hari

Vorverkin í Vatnsmýrinni

Kaupa Í körfu

Vorverkin í Vatnsmýrinni Hollvinir tjarnarinnar eru óformlegur hópur sjálfboðaliða á vegum Fuglaverndar sem hafa árlega hittst við Norræna Húsið og tekið til í friðlandi fugla í Vatnsmýrinni. Sjálfboðaliðar hafa týnt rusl á svæðinu og lagt greinar í bakka til að varna landbroti og unnið fleiri verk. Í ár standa yfir framkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar á svæðinu. Markmiðið er að gera svæðið aðlaðandi varpsvæði fyrir endur og mófugla. Vorverkin unnin á varpsvæði í Vatnsmýrinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar