Víkingasýning

Einar Falur Ingólfsson

Víkingasýning

Kaupa Í körfu

Víkingasýningin opnar í New York laugardagainn 21. október. Sýningarstjóri útskýrir fyrir Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra táknmynd víkingasýningarinnar sem opnar í náttúrufræðisafninu í New York í lok næstu viku. Björn skoðaði í dag hvernig uppsetningu sýningarinnar miðar, en jafnframt verða sýndar ljósmyndir eftir Pál Stefánsson á sérstakri sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar