Akureyrarflugvöllur

Thorgeir Bald

Akureyrarflugvöllur

Kaupa Í körfu

Margir voru í flugstöðinni enda fóru þrjár þotur Icelandair frá Akureyri til Póllands með starfsólk Samherja og maka í árshátíðarferð. Árshátíðarstemning á Akureyrarflugvelli Akureyri Það vakti athygli þegar þotur Icelandair komu í gær að sækja fólkið í árshátíðarferðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar