Langholtskirkja, tónleikar Karlakór Reykjavíkur

Langholtskirkja, tónleikar Karlakór Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir Karlakór Reykjavíkur hélt aðra vortónleika sína af fernum í Langholtskirkju í gærkvöldi. Íslensk sönglög voru á efnisskránni fyrir hlé og eftir hlé flutti kórinn fjölbreytt úrval erlendra meistaraverka eftir Beethoven, Mozart, Bruckner, Verdi og fleiri. Einsöngvari með kórnum er fyrrverandi kórfélagi, Sveinn Dúa Hjörleifsson, sem syngur nú við óperuna í Leipzig í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar