Dan Brown

Einar Falur Ingólfsson

Dan Brown

Kaupa Í körfu

Rithöfundurinn Dan Brown Það er mjög mikið af köttum í Reykjavík, ég hef tekið eftir því,“ segir bandaríski spennusagnahöfundurinn Dan Brown brosandi þegar hann snýr til baka úr gönguferð um miðborgina. Og hann bætir við að kettirnir séu vinalegir. Það er sólbjartur dagur í borginni og létt yfir höfundinum, sem er útitekinn og hraustlegur. Þegar við göngum inn á hótel til að ræða saman er hann enn að hugsa um kettina og segist jafnframt ekki hafa séð einn einasta hund. Merkir það eitthvað? Hin kunna aðalpersóna vinsælla sagna Brown, táknfræðingurinn Robert Langdon, hefði mögulega getað lesið eitthvað í þá uppgötvun en höfundurinn lætur það eiga sig. Hann er hér í fríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar