Sinfóníuhljómsveit Íslands

ValgardurGislason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Íslands Harpa æfing Wolfgang Amadeus Mozart Sinfó Hin sígilda kvikmynd tékkneska leikstjórans Miloš Formans, Amadeus, frá árinu 1984, verður sýnd á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Sinfóníuhljómsveitin, undir stjórn svissneska hljómsveitarstjórans Ludwigs Wicki, sér um lifandi flutning tónlistar ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju sem Hörður Áskelsson stjórnar en malasíski píanóleikarinn Mei Yi Foo leikur einleik. Handrit Amadeus er byggt á samnefndu leikriti Peters Shaffers og hlaut kvikmyndin átta Óskarsverðlaun árið 1985. Tónlist tónskáldsins Wolfgangs Amadeus Mozarts er í forgrunni í henni en önnur að- alpersóna sögunnar er hirðtónskáldið Antonio Salieri og sjónum beint að glímu hans við æðri máttarvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar