Ísafjörður og Nágrenni - Ísafjörður
Kaupa Í körfu
Atvinnu- og samgöngumál, auk ímyndar landsfjórðungsins út á við, eru þau mál sem helst brunnu á þeim íbúum Vestfjarða sem Morgunblaðið sótti heim núna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna. Enginn viðmælendanna sem rætt er við á þessari opnu sagðist sérstaklega ósáttur við þá þjónustu sem sveitarfélögin veittu, hún væri fín, þótt eflaust væri alltaf hægt að gera aðeins betur. Veigamestu atriðin í huga íbúa sem rætt var við virðast þannig að miklu leyti lúta að málaflokkum sem eru á forræði ríkisins. Af orðum þeirra má ráða að Vestfirðir hafi setið eilítið á hakanum í landsmálapólitíkinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir