Haukar - ÍBV handbolti karla

Haukar - ÍBV handbolti karla

Kaupa Í körfu

Haukar - ÍBV handbolti karla Eyjamenn eru einum sigri frá úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að hafa lagt Hauka að velli í Schenker-höllinni í gærkvöldi, 25:22, en ÍBV hefur þar með unnið fyrstu tvo leiki liðanna. Það leið rúm vika á milli leikja liðanna á meðan Eyjamenn gerðu sér ferð til Rúmeníu í Áskorendakeppni Evrópu en þeir féllu úr leik í undanúrslitunum gegn Potaissa Turda síðastliðinn sunnudag. Það var því ekki mikil hvíld fyrir lúna leikmenn liðsins sem mættu til leiks á Ásvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar