Tökur á Ófærð við Alþingishúsið
Kaupa Í körfu
Þeir sem lögðu leið sína niður á Austurvöll í síbreytilegu veðri gærdagsins hafa eflaust rekið upp stór augu vegna fjölda fólks, lögreglumanna og sjúkrabíla. Tökur á nýrri þáttaröð af Ófærð eru nú í fullum gangi, og í mannmergðinni mátti sjá glitta í kvikmyndatökumenn auk leikstjórans Baltasars Kormáks, leikarans Ólafs Darra Ólafssonar og handritshöfundarins Sigurjóns Kjartanssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir