Tökur á Ófærð við Alþingishúsið

Kristinn Magnúsosn

Tökur á Ófærð við Alþingishúsið

Kaupa Í körfu

Þeir sem lögðu leið sína niður á Austurvöll í síbreytilegu veðri gærdagsins hafa eflaust rekið upp stór augu vegna fjölda fólks, lögreglumanna og sjúkrabíla. Tökur á nýrri þáttaröð af Ófærð eru nú í fullum gangi, og í mannmergðinni mátti sjá glitta í kvikmyndatökumenn auk leikstjórans Baltasars Kormáks, leikarans Ólafs Darra Ólafssonar og handritshöfundarins Sigurjóns Kjartanssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar