Úrslit Skólahreysti

Haraldur Jónasson/Hari

Úrslit Skólahreysti

Kaupa Í körfu

Skólahreysti Laugadalshöll Liðsheildin skóp sigurinn, að sögn keppenda og þjálfara í Skólahreystiliði Heiðarskóla í Reykjanesbæ, sem sigraði í lokakeppni Skólahreysti í fyrrakvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Heiðarskóli ber sigur úr býtum í Skólahreysti og það er ekki endilega nein tilviljun, því skólinn leggur mikinn metnað í keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar