Afmælisráðstefna Félags atvinnurekenda

Afmælisráðstefna Félags atvinnurekenda

Kaupa Í körfu

Félag atvinnurekenda hélt ráð- stefnu og afmælismóttöku í Gamla bíói á föstudaginn til að fagna stórafmæli samtakanna 21. maí næstkomandi. Þá verða 90 ár liðin frá stofnun Félags íslenskra stórkaupmanna, eins og félagið var þá kallað. Á ráðstefnunni var sjónum beint að aldamótakynslóð okkar daga og hvaða áskorunum fyrirtæki þurfi að mæta þegar ný kynslóð mætir til leiks sem viðskiptavinir og starfsmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar