Erna Arngrímsdóttir

Erna Arngrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Erna Arngrímsdóttir Við Fógetagarðinn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis er lítið kaffihús. Erna Arngrímsdóttir hefur verið fastakúnni kaffihússins í mörg ár. Ég hef unnið á kaffihúsinu í rúmt ár og kannast því ágætlega við Ernu. Það er yfirleitt létt yfir henni og lifnar yfir flestum starfsmönnum þegar hún kemur inn um dyrnar. Erna tók vel í það þegar ég spurði hana hvort ég mætti taka viðtal við hana og kom ekkert annað til greina en að við myndum hittast á kaffihúsinu okkar. Þegar við hittumst hafði Erna pantað sér jurtate, þrátt fyrir að drekka kaffi. Hún er með hálsbólgu og segir mér að hún sé búin að vera svona í að verða tíu daga. Erna lætur það ekkert á sig fá og heldur sinni dagskrá. Áður en ég bað Ernu um viðtal hafði mig ekki órað fyrir að hún hefði átt þá ævi, sem hún sagði mér svo síðar frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar