Hjólasala Barnaheilla

Hjólasala Barnaheilla

Kaupa Í körfu

Tara Michelsen hjólar út í sumarið á beiku hjóli Síðasta tækifærið Hjólasöludögum Barnaheilla í Langarima 21-23 í Reykjavík lýkur í dag, en opið verður frá kl.14-19. Tara Michelsen gerði góð kaup og hjólaði út í sumarið á bleiku hjóli í gær, en allur ágóði sölunnar rennur til Barnaheilla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar