Vinir í grunnri sandgröf

Haraldur Jónasson/Hari

Vinir í grunnri sandgröf

Kaupa Í körfu

Sandgrafinn Vinirnir Hilmir Örn og Gunnar Elías léku sér á Ylströndinni í Nauhólsvík í blíðviðri Í sandrekkju Vinirnir Hilmir Örn og Gunnar Elías léku sér á Ylströndinni í Nauthólsvík í blíðviðri. Óvíst er hvort sól skín á borgarbúa á næstunni en nokkuð er þó vonandi eftir af sumrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar