Gríman - Leikhús verðlaun - Borgarleikhúsið

Gríman - Leikhús verðlaun - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Guðrún Grímuverðlaunin afhent í Borgarleikhúsinu Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, leikstjóri og leikskáld, hlaut heiðursverðlaun Grímunnar þegar verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti henni verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar