Laugardalshöll, Ísland - Litháen, handbolti karla Úrslitaleikur um sæti á HM 2019.

Laugardalshöll, Ísland - Litháen, handbolti karla Úrslitaleikur um sæti á HM 2019.

Kaupa Í körfu

Uppselt var á síðari leik Íslands og Litháens í umspili um sæti í lokakeppni HM karla í handknattleik í gærkvöld. Þegar blaðið fór í prentun var síðari hálfleikur hafinn og staðan 19:17 fyrir Ísland en liðin skildu jöfn í fyrri leiknum í Vilníus, 27:27. Á myndinni er línumaðurinn Vignir Svavarsson í kröppum dansi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar