HM í Rússlandi - Æfing í Gelenzhik

HM í Rússlandi - Æfing í Gelenzhik

Kaupa Í körfu

Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu sagði í ítarlegu viðtali sem birtist á mbl.is í gær að Argentínumenn hefðu líklega ekki áttað sig á því að Íslendingar hefðu nýtt sér ýmislegt sem þeir sögðu í viðtölum eftir vináttulandsleiki ársins til undirbúnings fyrir leik þjóðanna í Moskvu á laugardaginn. Freyr sá um að útvega þjálfurum karlalandsliðsins ítarlegar upplýsingar um leikstíl Argentínumanna, hátterni og hugARFAR

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar