Mið-Ísland á HM

Skapti Hallgrímsson

Mið-Ísland á HM

Kaupa Í körfu

Fjórir úr uppistandshópnum Mið-Íslandi skemmtu íslensku landsliðsmönnunum og starfsmönnum KSÍ á hóteli liðsins í Kabardinka í kvöld. Mikil leynd hvíldi yfir ferðinni því alls ekki fréttast af því að þeir kæmu fram ... Seinna um kvöldið skemmtu fjórmenningarnir svo íslenska fjölmiðlamannahópnum sem er ytra vegna HM. Myndin er tekin á æfingavelli landsliðsins eftir seinna uppistandið, frá vinstri: Dóri DNA, Bergur Ebbi Benediktsson, Björg Bragi Arnarsson og Jóhann Alfreð Kristinsson. Hláturinn lengir lífið og vonandi HM-dvölina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar