Leikstjórinn Robert Wilson

Leikstjórinn Robert Wilson

Kaupa Í körfu

Edda í leikstjórn Roberts Wilson lokaviðburður Listahátíðar í Reykjavík 2018 sem lauk í gærkvöldi Fróðlegt spjall Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, ræddi við Robert Wilson í anddyri Borgarleikhússins fyrir fyrri sýningu Eddu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu til að fræðast um nálgun leikstjórans, sem er einn þekktasti leikhúsmaður samtímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar