Dýralæknir Landsmót 2018

mbl/Arnþór Birkisson

Dýralæknir Landsmót 2018

Kaupa Í körfu

Dýralæknir Landsmót 2018 Dýralæknirinn Sigríður Björnsdóttir hefur tekið þátt í landsmótum hestamanna með einum eða öðrum hætti í hartnær 25 ár. Hún gegnir starfi dýralæknis hrossasjúkdóma hér á landi og sér um eftirlit og skoðun hestanna fyrir keppni. „Mitt starf er að tryggja velferð hestanna, fyrirbyggja hvers kyns skaða eins og hægt er og að hestar fari óheilbrigðir í braut. Það er mikilvægt fyrir mig að fá þessa yfirsýn til þess að fá samanburð milli ára og landsmóta, svo við sjáum hvort þróunin sé jákvæð eða neikvæð.“ Sigríður hefur umsjón með stóru verkefni en um 800 hross eru með þátttökurétt á landsmótinu í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar