Popup & Pitch í Startup Reykjavik

Popup & Pitch í Startup Reykjavik

Kaupa Í körfu

Fyrsta Popup & Pitch samkoma sumarsins fór fram í höfuðstöðvum Startup Reykjavík í Borgartúni 20 á dögunum en Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Arion banka. Aðsókn var mjög góð, og hlustuðu gestir á fyrstu fimm teymin í Startup Reykjavík 2018 segja frá viðskiptahugmyndum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar