Pollagallar - Nauthólsvík í Júlí

Pollagallar - Nauthólsvík í Júlí

Kaupa Í körfu

Vætutíðin hefur verið slík í höfuðborginni það sem af er júlímánuði að unga kynslóðin mætir í pollagöllum til að leika sér í Nauthólsvíkinni. Sólin hefur verið víðsfjarri og ef marka má spár Veðurstofunnar má reikna með áframhaldandi vætu næstu daga, með einstaka uppstyttu þess á milli. Engin sól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar