Landsmót hestamanna 2018 - Víðidalur

Landsmót hestamanna 2018 - Víðidalur

Kaupa Í körfu

Landsmót hestamanna 2018 Lokadagur Landsmóts hestamanna 2018 í gær endaði með spennandi keppni í öllum flokkum. Þrátt fyrir kulda og þungbúið veður var fjöldi manns á svæðinu að fylgjast með lokakeppnum mótsins og áhorfendabrekkan þétt setin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar