Veiðimyndir - Pokafoss

Einar Falur

Veiðimyndir - Pokafoss

Kaupa Í körfu

Silfurbjört Þórður Ingi Júlíusson, með sprettharða 80 cm hrygnu sem hann veiddi úr Pokafossi í Laxá í Kjós á dögunum. 49 veiddust þar í vikunni. Laxveiðin er komin af stað um land allt og virðist byrja ágætlega, þótt laxinn virðist ganga hægt upp sumar árnar á vesturhluta landsins og safnast saman neðanlega í þeim; er köldu vatni kennt um og kemur ekki á óvart eftir svalar og sólarlausar vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar