Hjólhýsafólkið flýr bæinn

Haraldur Jónasson/Hari

Hjólhýsafólkið flýr bæinn

Kaupa Í körfu

Umferðarstraumurinn þyngist næst mestu ferðahelgi ársins Umferð frá höfuðborgarsvæðinu tók að þyngjast síðdegis í gær enda margir sem hafa ákveðið að leggja land undir fót á þessari fyrstu stóru ferðahelgi sumarsins, sem jafnan er fyrstu helgina í júlí

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar