Systur í Vestmannaeyjum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Systur í Vestmannaeyjum

Kaupa Í körfu

Það er tæp öld síðan Halldóra Kristín Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum, dóttir hjónanna Björns Bjarnasonar og Ingibjargar Ólafsdóttur. Þetta var árið 1922 en ári síðar bættist önnur stúlka í hópinn, Sigríður. Næst fæddist Jón árið 1924, svo Kristín árið 1925. Sigfríður kom í heiminn 1926, þá Perla árið 1928, Soffía árið 1933 og loks Bjarni Ólafur árið 1935. Átta börn á þrettán árum og það var líf og fjör á heimilinu. Faðirinn var útgerðarmaður og sjómaður en móðirin heimavinnandi, enda í nógu að snúast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar