Símamótið í smáranum

Haraldur Jónasson / Hari

Símamótið í smáranum

Kaupa Í körfu

Fengu að hitta stjörnurnar Fótboltafjör í Kópavogi Símamótið 2018 var sett með skrúðgöngu frá Smárahvammsvelli að Kópavogsvelli í gærkvöldi. Þar hittu keppendurnir, stúlkur í 5.-7. flokki, knattspyrnukonur úr íslenska landsliðinu. Allar báru merki síns liðs með stolti og mátti víða heyra baráttuhróp um hvaða lið væri líklegast til sigurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar