Startup Joakim. Daniel.Naima

Startup Joakim. Daniel.Naima

Kaupa Í körfu

Startup Joakim. Daniel.Naima Daniel, Naima og Joakim hafa átt ánægjulega dvöl á Íslandi. „Það hefur vissulega verið dýrara að verja sumrinu hér en í Stokkhólmi, en við græddum svo miklu meira á dvöl okkar í landinu,“ segir Joakim um afraksturinn. Sænski sprotinn Anymaker vinnur að smíði n.k. viðbótar við byggingaleikinn vinsæla Minecraft. Hópurinn að baki fyrirtækinu kom til Íslands bæði út af Startup Reykjavík og til að lenda í ævintýri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar