Landspítali fær gjöf

Landspítali fær gjöf

Kaupa Í körfu

Landspítali fær gjöf Salerni og pípulagnir hafa ekki þá ásýnd að mikillar framþróunar sé von þegar kemur að framleiðslu þessara nauðsynja. Jonas Brennwald, framkvæmdastjóri sölusviðs Grohe, er á öðru máli og hann telur fyrirtækið eiga mikið inni þegar kemur að nýsköpun og tækninýjungum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar