Veiðimyndir Húseyjarkvísl

Morgunblaðið/Einar Falur

Veiðimyndir Húseyjarkvísl

Kaupa Í körfu

50 náðu upp Skuggafoss á 10 mínútum Heitur hylur Veiðimaður togast á við sprækan smálax í Laugarhyl í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Um 80 laxar hafa veiðst á laxastangirnar tvær í ánni, sem telst ágætt, en veiðin hefur þó verið upp og ofan þar undanfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar