Valdís á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Valdís á Akureyri

Kaupa Í körfu

Ísbúðin Valdís var opnuð í þessu litla, fallega húsi við Hafnarstræti - göngugötuna - á Akureyri í vikunni. Áður var þarna til húsa indverskt veitingahús, Indian Curry Hut, sem er nú við Ráðhústorg og heitir Indian Curry House, vegna þess að húsnæðið er miklu stærra!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar