Gleðigangan - Gay Pride

Gleðigangan - Gay Pride

Kaupa Í körfu

Nú er það fyrst og fremst þakklæti og ánægja sem ég hef fram að færa,“ segir Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga, um Hinsegin daga sem fóru fram í Reykjavík frá þriðjudegi til sunnudags í síðustu viku. Á laugardaginn var hápunktur hátíðarinnar, sjálf Gleðigangan, en Gunnlaugur segir vel hafa tekist til. „Þetta leið allt saman mjög hratt en gekk alveg ótrúlega vel og við erum gríðarlega ánægð með gönguna í ár.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar