Íslenski hesturinn heillar

Íslenski hesturinn heillar

Kaupa Í körfu

Íslenski hesturinn er löngu orðinn víðfrægur. Það er eins með hann og aðra nafntogaða, almenningur vill í sífellu taka sjálfu með honum. Þessar ferðakonur hafa ekki látið orðspor íslenska hestsins fram hjá sér fara og smelltu af sér mynd með nokkrum slíkum í Mosfellsdalnum í gær. Nú geta þær farið kátar til síns heima með sönnun þess að hafa hitt hinn rómaða íslenska hest.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar