Þing Norðurlandaráðs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þing Norðurlandaráðs

Kaupa Í körfu

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í dag en þau fær umhverfisstofnunin Bellona fyrir starf sitt að umhverfisvandamálum norðuríshafsins og við norðvesturhluta Rússlands. Myndatexti: Siv Friðleifsdóttir, Thomas Nielsen og Frederic Hauge á fundi þar sem tilkynnt var um að umhverfissamtökin Bellona fengju náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar