Engey - Andarnefjur stranda - Björgun

Engey - Andarnefjur stranda - Björgun

Kaupa Í körfu

Fjölmennt lið starfsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík og björgunarsveitarmanna reyndi í gær að halda lífi í tveimur andarnefjum sem festust uppi í fjöru í Engey. Annar hvalurinn drapst um kvöldmatarleytið en hinn komst lifandi en nokkuð særður á flot á kvöldflóðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar