Theaseter Gates og Ragnar Kjartansson

Theaseter Gates og Ragnar Kjartansson

Kaupa Í körfu

samtal Theaseter Gates og Ragnars Kjartanssonar, tveggja af þekktustu myndlistarmönnum samtímans sem gera bland af skúlptúr og performans. Myndlistarmennirnir kunnu Theaster Gates og Ragnar Kjartansson ræddu í gærkvöldi saman í Listasafni Reykjavíkur, frammi fyrir fjölda áhugasamra áheyrenda. Gates er í hópi virtustu myndlistarmanna Bandaríkjanna og tengdist þetta opinbera samtal þeirra Ragnars því að hann er í ár styrkþegi Nasher-skúlptúrmiðstöðvarinnar í Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar