Leifur Aðalsteinsson

mbl/Arnþór Birkisson

Leifur Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Leifur Aðalsteinsson Biðin í eitt til eitt og hálft ár eftir aðgerð er glórulaus og algerlega óásættanleg. Ég var með kvölum, veigraði mér við að fara á mannamót og fannst ég vera að einangrast heima. Þetta er mín saga og hundraða annarra Íslendinga,“ segir Leifur Aðalsteinsson, 74 ára maður sem síðast starfaði sem rannsóknarmaður hjá Hafrannsóknastofnun. Hann tók þann kostinn að fara í mjaðmaraðgerð á einkasjúkrahús í Svíþjóð, á kostnað íslenska ríkisins, af því að hann komst ekki að á Landspítalanum og ríkið semur ekki við einkasjúkrahús hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar