Hórmónar - Brynhildur Karlsdóttir

Hórmónar - Brynhildur Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Hórmónar gefa út plötuna Nanananabúbú Heljarinnar útgáfutónleikar á Gauknum í kvöld Fimm ungmenni með miklar skoðanir Gefa allt í hverja tónleika Í alvöru blóð, sviti og tár Árið 2015 ákváðu fimm bestu vinir að stofna hljómsveit og vinna Músíktilraunir árið eftir. Sem þau gerðu. Tilraunapönkbandið Hórmónar hefur síðan þá verið þekkt fyrir kraftmikla tónlist, frábæra sviðsframkomu og ögrandi feminíska og pólitíska texta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar