Skálmöld og sinfó - Tónleikar - Harpa

Skálmöld og sinfó - Tónleikar - Harpa

Kaupa Í körfu

Páll Edwald og Selma Eir Hilmarsdóttir Víkingamálmssveitin Skálmöld var í miklum ham í Eldborg í Hörpu í fyrrakvöld þegar hún hélt sína fyrstu tónleika af fernum með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodiu og barnakór Kársnesskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar