Sugar Wounds
Kaupa Í körfu
Sýningarröðin Sugar Wounds opnuð Listakonurnar Alexandra Baldursdóttir Nína Óskarsdóttir Sunneva Ása Weisshappel Kristín Morthens Nanna MBS Katrína Mogensen Freyja Eilíf á myndina vantar Steinunni Gunnlaugsdóttur » Hópur listamanna opnaði á föstudaginn, 24. ágúst, nýtt sýningarrými í Ármúla 7 með sýningunni Sugar Wounds sem jafnframt er fyrsta sýningin í samsýningaröð. Sýningarrýmið er fyrrverandi veitinga- og súludansstaður og því heldur óhefðbundið til sýningahalds. Átta listamenn taka þátt í fyrstu sýningunni en næstu þrjár helgar verða listamennirnir búnir að raða sér niður á minni samsýningar sem verða opnaðar á föstudagskvöldum. Listamennirnir eru Alexandra Baldursdóttir, Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Kristín Morthens, Nanna MBS, Nína Óskarsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir og Sunneva Ása Weisshappel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir