Sugar Wounds

Haraldur Jónasson/Hari

Sugar Wounds

Kaupa Í körfu

Sýningarröðin Sugar Wounds opnuð Benedikt Eysteinsson Vinny Vamos » Hópur listamanna opnaði á föstudaginn, 24. ágúst, nýtt sýningarrými í Ármúla 7 með sýningunni Sugar Wounds sem jafnframt er fyrsta sýningin í samsýningaröð. Sýningarrýmið er fyrrverandi veitinga- og súludansstaður og því heldur óhefðbundið til sýningahalds. Átta listamenn taka þátt í fyrstu sýningunni en næstu þrjár helgar verða listamennirnir búnir að raða sér niður á minni samsýningar sem verða opnaðar á föstudagskvöldum. Listamennirnir eru Alexandra Baldursdóttir, Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Kristín Morthens, Nanna MBS, Nína Óskarsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir og Sunneva Ása Weisshappel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar