Barátta hestanna

Barátta hestanna

Kaupa Í körfu

Þessi hross á túni í Bláskógabyggð vöktu athygli ljósmyndara Morgunblaðsins í gær, en milli nokkurra þeirra varð barningur um stund. Prjónuðu þau upp á hvert annað, ýttu hvert öðru hraustlega til og frá og notuðu hófa og tennur í kýtingnum, en allt var þetta líklega leikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar