Gunni Smur

Haraldur Jónasson/Hari

Gunni Smur

Kaupa Í körfu

Gunnar 93 ára gamall eigandi smurstöðvarinnar Klöpp Gunnar Gíslason, bráðum 92 ára gamall, mætir daglega til vinnu á smurstöðina Klöpp sem hann hefur rekið í yfir 50 ár. Gunnar, sem hefur starfað við smurningu bíla og fleira því tengt frá árinu 1945, gaf sér tíma milli anna til þess að setjast niður með blaðamanni og stikla á stóru um það sem hefur drifið á daga hans. Gunnar er fæddur árið 1926 í Reykjavík. Hann bjó lengst af í miðbæ Reykjavíkur, á Óðinsgötu, en þar var nokkuð öðruvísi um að litast í uppvexti Gunnars en nú er. „Ég rak kýr frá Óðinsgötu út á Reykjavíkurflugvöll, yfir Valsvöllinn,“ segir Gunnar þegar hann hefur boðið blaðamanni inn á kaffistofu smurstöðvarinnar við Vegmúla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar